Fara í efni

Verkefni

img_9074-2-hreinn-hjartarson.jpg

RECET

RECET er samstarfsverkefni fimm landa og tuga sveitarfélaga um alla Evrópu, með Ísland í fararbroddi.  Verkefnið miðar að því að efla getu sveitarfélaganna og atvinnulífsins til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin. Eimur og Íslensk NýOrka leiða verkefnið hér á landi.

 

 

a3-til-ad-prenta-fyrir-okbye.png

Hringrás Nýsköpunar á Norðurlandi

Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu og skapa kraftmikið umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið.

 

arbakki.jpg

Grænn Iðngarður á Bakka

Þróun og uppbygging Græns iðngarðs á Bakka við Húsavík

Fréttir

27.02.2024

Mikill áhugi um næstu skref orkuskipta á Norðurlandi

22.02.2024

Opið fyrir skráningu í hugmyndasmiðju um iðnað og endurnýtingu

15.02.2024

Nýtt ár, ný teymi - Átta verkefni valin á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Eimur á facebook

  • Dreymir þig um sjálfbært samfélag?

    Ertu með hugmynd?

    Getum við unnið saman?

     

    Hafa samband

Bakhjarlar

  • Landsvirkjun
  • SSNE
  • Orkuveita Húsavíkur
  • Norðurorka
  • Umhverfisráðuneytið

Samstarfsaðilar

  • SSNV
  • Matís
  • Íslenski Ferðaklasinn
  • Orkusetur
  • KMT
  • Georg
  • Orkídea
  • Eygló
  • Iceland renewable energy cluster
  • Vistorka
  • Rata
  • Íslensk NýOrka
  • UNAK
  • Blámi
  • Sjávarklasinn