Fara í efni

Allar hugmyndirnar sem bárust í matvælasamkeppni Eims nú aðgengilegar

Allar hugmyndirnar sem bárust í matvælasamkeppni Eims nú aðgengilegar

Alls bárust 20 hugmyndir í matvælasamkeppni Eims þar sem leitað var nýrra leiða til að nýta jarðhita við matvælaframleiðslu. Nú er hægt að skoða allar hugmyndirnar sem bárust á heimasíðu Eims.

Sigurhugmyndirnar

1. sæti- "Rearing Insects on Geothermal Energy- TULCIS – The Insect Farm to Feed the Future"- Torsten Ullrich og Christin Irma Schröder

Sigurhugmyndin í matvælasamkeppni Eims

  

2. sæti- "Ræktun á heitsjávarrækju á Hjalteyri við Eyjafjörð"- Magnús Þ. Bjarnason og Þorgerður Þorleifsdóttir

Hugmyndin sem varð í 2. sæti í matvælasamkeppni Eims

 

 "Fullnýting á íslenskri yl- og útirækt með aðstoð jarðvarma" - Jóhanna María Sigmundsdóttir og Sigmundur Hagalín Sigmundsson 

Hugmynd sem komst í úrslit matvælasamkeppni Eims

 

"Nýting náttúruafurða í Öxarfirði" - Kristín S. Gunnarsdóttir

Hugmynd sem komst í úrslit matvælasamkeppni Eims

 

Aðrar hugmyndir sem sendar voru í keppnina

"Hraunbollur - Lava Balls" - Brigitte Bjarnason

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Þörungarækt" - Aron Heiðar Steinsson

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Niðursuða, gerilsneyðing og leifturhitun mjólkurafurða" - Aron Heiðar Steinsson

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Tómatarækt til þurrkunar" - Aron Heiðar Steinsson

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

 

"Geothermal energy fueled insect rearing : sustainable protein" - Fionn Larkin

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Svartlaukur" - Lísa Hlín Óskarsdóttir

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Jarðorkueldavélar með sandi, leir og hveravatni" - Ólafur Ingi Reynisson

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Gufuheimar" - Þórður Örn Kristjánsson

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Ræktun humla til bjórgerðar" - Börkur Emilsson 

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

Jarðhitabakarí og súpu eldhús" - Friðrik Kristján Jakobsson

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

 

"Champignon Farm" - Michal Janusz Popiel

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Hið Íslenska Sjávarsoð" - Búi Vilhjálmur og Kristján Guðmundur

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Sjálfbær - Skóli lífsins" - Árni Bergþór Bjarnason

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

"Soðgerð" - Ólöf Kolbrún Sigurðardóttir

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

 

"Nýting jarðhita við framleiðslu á bragðefnum fyrir mjólkurvörur"- Ragnar Þór Birkisson og Birkir Þór Jónasson

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims

 

 

"Matur er manns gaman" - Ida Marguerite Semey

Innsend hugmynd í matvælasamkeppni Eims