Fara í efni

Binding kolefnis og framleiðsla innlends eldsneytis

Binding kolefnis og framleiðsla innlends eldsneytis

Sigurður Ingi Friðleifsson hjá Orkusetri stýrir fundinum
Sigurður Ingi Friðleifsson hjá Orkusetri stýrir fundinum

Í dag stendur EIMUR fyrir ráðstefnu í Hofi á Akureyri. Á ráðstefnunni eru saman komnir íslenskir aðilar sem í dag eru að vinna á einhvern hátt að bindingu kolefnis og framleiðslu innlends eldsneytis. Meðal þátttakenda eru fulltrúar frá Skógræktinni, Landbúnaðarháskóla Íslands, Moltu, Orkey, Carbfix, CRI, Lífdísill, Landsvirkjun, Norðurorku, SORPU, og Landgræðslu ríkisins. 

Nánari upplýsingar verða sendar út eftir ráðstefnuna.