Fara í efni

"Frumkvöðlar eru eins og rakettur" - Eimur í Lífæðum landsins

"Frumkvöðlar eru eins og rakettur" - Eimur í Lífæðum landsins

Sesselja Barðdal, framkvæmdastjóri Eims var nýlega gestur Lovísu Árnadóttir í Lífæðum landsins, sem er hlaðvarp Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Í þættinum ræða Sesselja og Lovísa tækifæri og áskoranir í orku- og veitumálum frá hinum ýmsu hliðum og fer Sesselja yfir nokkur þau fjölbreyttu verkefna sem Eimur er að fást við. Síðast en ekki síst fá hlustendur að kynnast framkvæmdastjóra Eims betur, sem segir að frumkvöðlar séu eins og rakettur, saman geti þeir myndað fallega flugeldasýningu. 

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum (Lífæðar landsins).

Hér getur þú hlustað á viðtalið á Spotify: 
https://open.spotify.com/episode/6cn14Qn2WsqHFDQBNLJTlm?si=6270a5f3b95b48d2&fbclid=IwAR0m9x0Xld4zFV54HNnTOsgxKp4pFiQZ8gzGHUPmVEgtAVLu_en3ELoH0kU&nd=1

Hér getur þú hlustað á viðtalið á vefsíðu Samorku:
https://samorka.is/frumkvodlaflugeldasyning-a-nordurlandi/