Fara í efni

Hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns

Hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns

Hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns

Hugmyndasamkeppni EIMS, ÍV og Vaðlaheiðarganga ehf. um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi eystra með áherslu á nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargöngum hefur nú verið sett af stað.

Allar nánari upplýsingar um samkeppnina má finna hér á síðunni, en skilafrestur tillagna er til 22. maí næstkomandi.  


  • Ertu með hugmynd?

    Eimur er sífellt að leita að góðum hugmyndum sem snúa að bættri nýtingu og aukinni sjálfbærni. Lumar þú á einni slíkri? 

    Sendu okkur línu