Fara í efni

LEAN námskeið við Háskólann á Akureyri

LEAN námskeið við Háskólann á Akureyri

LEAN námskeið við Háskólann á Akureyri

EIMUR tók nýverið þátt í verkefni með Háskólanum á Akureyri þar sem norrænir nemendur komu saman og lærðu LEAN straumlínustjórnun á Nordplus námskeiði. Eitt af verkefnunum sem nemendur þurftu að leysa var að vinna með hugmyndir sem tengdust starfsemi EIMS. Það komu fram margar áhugaverðar hugmyndir sem voru kynntar á veggspjöldum og má sjá myndir af þeim hér

 

 


  • Ertu með hugmynd?

    Eimur er sífellt að leita að góðum hugmyndum sem snúa að bættri nýtingu og aukinni sjálfbærni. Lumar þú á einni slíkri? 

    Sendu okkur línu