Fara í efni

Heimasíðan komin í loftið!

Heimasíðan komin í loftið!

Ný heimasíða EIMS hefur nú verið opnuð. Á heimasíðunni má finna allar helstu upplýsingar um EIM og þau helstu verkefni sem í gangi eru hverju sinni. Uppfærslur eru enn í gangi og síðan því enn eftir að taka nokkrum breytingum, auk þess sem fleiri verkefni eiga eftir að bætast við.

Þá viljum við vekja athygli á að EIMUR er auðvitað líka á Facebook, Twitter, og Instagram þar sem við reynum að segja reglulega frá því sem er efst á baugi hjá EIMI. 

Myndin hér að neðan var tekin þegar stjórn EIMS opnaði heimasíðuna formlega á fundi sínum í dag.

 Stjórn EIMS opnaði nýja heimasíðu í morgun