Fara í efni

Vika endurnýjanlegrar orku í Brussel

Vika endurnýjanlegrar orku í Brussel

Ljósmynd: Samorka
Ljósmynd: Samorka

Þessa dagana tekur EIMUR þátt í viku endurnýjanlegrar orku í Brussel (e. Sustainable Energy Week). Þemað í ár er hrein orka fyrir alla Evrópubúa. Framkvæmdastjóri EIMS kynnti starfssemi félagsins í málstofu sem var meðal annars skipulögð af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, en þar voru einnig sérfræðingar frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Skotlandi. Málstofan þótti heppnast vel og komust færri að en vildu.