Framtíðin á Bakka

Samvinna, sjálfbærni og sóknarfæri


20. nóvember 2025 – Fosshótel á Húsavík

Um viðburðinn


Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa bjóða til ráðstefnu þar sem sjónum er beint að framtíð Bakka við Húsavík sem miðstöð sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar.



Hvenær:

Fimmtudaginn 20. nóvember 2025

kl. 13:00-17:00


Hvar:

Fosshótel Húsavík


Boðið verður upp á leiðsögn frá Fosshótel um svæðið á Bakka fyrir hádegi frá kl 10:30-12:00 
ATH! Því miður er orðið fullt í skoðunarferð um svæðið á Bakka.
 

Fosshótel opnar kl 12:00  - Súpuhlaðborð fyrir gesti


Ráðstefna kl. 13:00 – 17:00 (Sjá fulla dagskrá neðar)

  • Fundarliður 1: Bakki í sókn – Tækifæri og uppbygging á grænum grunni
  • Fundarliður 2: Grunnstoðir Bakka – orka, innviðir og samkeppnishæfni
  • Fundarliður 3: Hvert stefnum við? – Framtíðarsýn Bakka til næstu kynslóða


Ráðstefnan er opin öllum!


The conference will be translated to english via headphones!

Skráning

Deildu viðburðinum