Fara í efni

Verkefni

img_9074-2-hreinn-hjartarson.jpg

RECET

RECET er samstarfsverkefni fimm landa og tuga sveitarfélaga um alla Evrópu, með Ísland í fararbroddi.  Verkefnið miðar að því að efla getu sveitarfélaganna og atvinnulífsins til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin. Eimur og Íslensk NýOrka leiða verkefnið hér á landi.

dji_0266.jpg

Glatvarmi á Bakka

Glatvarmi á Bakka er samstarfsverkefni Eims, PCC BakkiSilicon og Orkuveitu Húsavíkur. Markmið verkefnisins er að svara því hvort hagkvæmt sé að nýta glatvarma frá verksmiðju PCC BakkiSilicon á Bakka við Húsavík, ýmist í aðra iðnaðarstarfsemi eða fyrir hitaveitu á svæðinu.

20230801_171659.jpg

Árbakki - Grænn Iðngarður á Bakka

Þróun og uppbygging Græns iðngarðs á Bakka við Húsavík

Fréttir

24.06.2024

Sumarverkefni Eims og Eflu um olíunotkun í sveitarfélögum

13.06.2024

Nýstárleg tækni vatnshreinsikerfa - Eimur á IFAT

11.06.2024

Eimur flytur í Brekkugötu

Eimur á facebook

 • Dreymir þig um sjálfbært samfélag?

  Ertu með hugmynd?

  Getum við unnið saman?

   

  Hafa samband

Bakhjarlar

 • Landsvirkjun
 • SSNE
 • Orkuveita Húsavíkur
 • Norðurorka
 • Umhverfisráðuneytið

Samstarfsaðilar

 • SSNV
 • Matís
 • Íslenski Ferðaklasinn
 • Orkusetur
 • KMT
 • Georg
 • Orkídea
 • Eygló
 • Iceland renewable energy cluster
 • Vistorka
 • Rata
 • Íslensk NýOrka
 • UNAK
 • Blámi
 • Sjávarklasinn