fyrir sjálfbæru samfélagi
Eimur er þróunar- og nýsköpunardeild svæðisins á sviði sjálfbærni, grænnar orku og bættrar auðlindanýtingar
Eimur er þróunar- og nýsköpunardeild svæðisins á sviði sjálfbærni, grænnar orku og bættrar auðlindanýtingar
Hacking Norðurland er lausnamót sem fer fram dagana 15.-18. apríl 2021 á Norðurlandi.
Crowdthermal er alþjóðlegt rannsóknarverkefni með það markmið að efla samfélög til þess að taka beinan þátt í þróun jarðhitaverkefna.
Eitt meginverkefna EIMS er að kortleggja náttúruauðlindir NA-lands með sérstaka áherslu á sjálfbæra nýtingu þeirra til eflingar byggðar og mannlífs.