Fara í efni

Hádegisfræðsla: Hvað er að vera frumkvöðull?

Hádegisfræðsla: Hvað er að vera frumkvöðull?
Viðburðir

Hádegisfræðsla: Hvað er að vera frumkvöðull?

Eimur í samstarfið við SSNE & SSNV standa að vikulegum fræðsluerindum öll þriðjudagshádegi fram til 21. mars fyrir frumkvöðla og öll þau sem eru forvitin um nýsköpunarheiminn.

Erindin verða haldin á Teams kl. 12:00 alla þriðjudaga og er ráðgert að hvert erindi verði ekki lengra en 30 mínútur. Í kjölfar hvers erindis gefst hlustendum kostur á að spyrja spurninga.
 
Fyrsta erindið verður þriðjudaginn 24. janúar kl. 12:00:
Hvað er að vera frumkvöðull? 
- Kjartan Sigurðsson, lektor við Háskólann á Akureyri.
 
 Aðgangur er ókeypis en skráning fer fram hér.

Þann 14. mars verður svo boðið til hittings í raunheimum, en staður og stund verða auglýst síðar.