FYRIR SJÁLFBÆRU SAMFÉLAGI
Eimur er þróunar- og nýsköpunardeild á sviði sjálfbærni, grænnar orku og bættrar auðlindanýtingar
Eimur er þróunar- og nýsköpunardeild á sviði sjálfbærni, grænnar orku og bættrar auðlindanýtingar
RECET er samstarfsverkefni fimm landa og tuga sveitarfélaga um alla Evrópu, með Ísland í fararbroddi. Verkefnið miðar að því að efla getu sveitarfélaganna og atvinnulífsins til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin. Eimur og Íslensk NýOrka leiða verkefnið hér á landi.
Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu og skapa kraftmikið umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið.
Þróun og uppbygging Græns iðngarðs á Bakka við Húsavík