Fara í efni

Eimur flytur í Brekkugötu

Eimur flytur í Brekkugötu

Eimur hefur fært sig um set og hefur flutt skrifstofuna sína frá Strandgötu 19b yfir í Brekkugötu 1b sem stendur við Ráðhústorgið í hjarta miðbæjar Akureyrar.

Gistiheimili er á efri hæð hússins, sem byggt var árið 1923, en neðri hæðin hefur skipað ýmsa starfsemi síðstu ár, þar á meðal hárgreiðslustofu, spilaverslun og nú sem skrifstofurými Eims.

Við hlökkum til að taka á móti gestum á nýju skrifstofunni okkar!