Fara í efni

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?
Viðburðir

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?


Eimur, SSNE og Íslensk Nýorka halda málstofu í Hofi og í streymi miðvikudaginn 21. febrúar nk. Fjallað verður um stöðu mála í orkuskiptum á Norðurlandi, olíunotkun svæðisins verður kynnt ásamt sérstakri umfjöllun um orkuskipti í þungaflutningum og við hafnir. Fulltrúar frá Orkustofnun og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti munu flytja erindi.  

>> Lokað hefur verið fyrir skráningu i Hofi, en hér er hlekkur á streymi:  Orkuskipti á Norðurlandi – Hvað er næst? - YouTube << 

Dagskrá:

11:00-11:15      SSNE – Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Ávarp/Opnun málstofu 

11:20-11:40      Umhverfisstofnun – Birgir U. Ásgeirsson
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi

11:45-12:05      Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið – Magnús Örn Agnesar Sigurðsson
Uppfærsla aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum

12:10-12:30      Orkustofnun – Sigurður Friðleifsson
Staða og áskoranir í Orkuskiptum – Ísland og Norðurland Eystra

 12:30-13:10      Hádegismatur í Hofi í boði Eims

13:10-13:30      Eimur – Skúli Gunnar Árnason
Olíunotkun á Norðurlandi Eystra: Í hvað fer olían?

13:35-13:55      Íslensk Nýorka – Anna Margrét Kornelíusardóttir
Orkuskipti í þungaflutningum

14:00-14:20      Blámi – Þorsteinn Másson
Orkuskipti við hafnir

14:25-14:30      Eimur – Ottó Elíasson
Samantekt og málstofu lokið