Fara í efni

Sumarstörf EIMS

Sumarstörf EIMS

EIMUR leitar að sumarstarfsfólki til að vinna að verkefnum tengdri nýsköpun á sviði orku og sjálfbærni. Verið er að leita eftir 3-4 starfsmönnum sem hafa áhuga á að þróa þau tækifæri sem felast í bættri nýtingu auðlinda svæðisins, tækifærum hringrásarhagkerfisins og að skapa ný tækifæri. Sérstaklega er horft til nemenda í verkfræði og raunvísindum, hönnun og tengdum greinum. Ráðningartími er 2.5 mánuðir og munu starfsstöðvar verða á Húsavík eða Akureyri. Nánari upplýsingar og umsóknir sendast á sunna@eimur.is