Fara í efni

Vetni sem varaafl á Akureyrarflugtvelli

Eimur er partur af verkefni sem kallast Vetni sem varaafl fyrir Akureyrarflugvelli en verkefnið gegnur út á það að taka fyrstu skrefin í að hanna varaaflsstöð fyrir Akureyrarflugvöll sem knúin er með hreinokru. Íslensk Nýorka leiðir verkefnið en fyrirtæki á borð við ISAVIA, GEORG og Íslenski orkuklasinn koma einnig að verkefninu.

Hugmyndin er að nýta grænt vetni sem orkugjafa til þess að knúa varaaflstöðina og leysa þar með af díselrafal sem nú er til staðar. Nýja útfærslan væri mjög lík þeirri sem er til staðar en í grófum dráttur er verið að skipta út díselolíu fyrir vetni.