Fara í efni

Frumkvöðlahádegið

Frumkvöðlahádegið
Viðburðir

Frumkvöðlahádegið

🧠Eimur í samstarfi við SSNE & SSNV standa að vikulegum fræðsluerindum öll þriðjudagshádegi fram til 21. mars fyrir frumkvöðla og öll þau sem eru forvitin um nýsköpunarheiminn.

⏰Þriðjudaginn 21. febrúar kl. 12:00.
💪Kraftur skapandi hugsunar 💪
- Birna Dröfn Birgisdóttir, sköpunargleðifræðingur og meðstofnandi Bulby 💡

Erindin verða haldin á Teams kl. 12:00 alla þriðjudaga og er ráðgert að hvert erindi verði ekki lengra en 30 mínútur. Í kjölfar hvers erindis gefst hlustendum kostur á að spyrja spurninga.
Nauðsynlegt er að skrá sig til að fá fundarboð á www.ssne.is:
https://www.ssne.is/.../formb.../index/index/hadegisfraedsla?