Fara í efni

Orkuskipti til framtíðar - Raforkuráðstefna

Orkuskipti til framtíðar - Raforkuráðstefna
Viðburðir

Orkuskipti til framtíðar - Raforkuráðstefna

Föstudaginn 24. mars næstkomandi fer fram Raforkuráðstefnu Lagadeildar Háskólans á Akureyri undir yfirskriftinni; Orkuskipti til framtíðar.
Ráðstefnan fer fram í stofu M102 í Háskólanum á Akureyri og í streymi [streymishlekkur kemur hér von bráðar]

D A G S K R Á 
Ráðstefnustjóri: Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður

13:00 Ávarp - Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri
13:10 Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst og formaður starfshóps um gerð skýrslu um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum.
13:30 Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri
13:50 Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
14:10 Eyþór Björnsson, forstjóri Norðurorku

14:30 – 14:40 KAFFI

14:40
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Eims og fyrrverandi laganemi við HA
15:00 Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við lagadeild HÍ
15:20 Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lektor og doktorsnemi
15:35 – 15:55 Pallborð
15:55 – Samantekt og ráðstefnuslit
 
Öll velkomin!