Sjálfbærni og sjálfbær fjármál


Verið velkomin á viðburðinn sjálfbærni og sjálfbær fjármál á Múlabergi, Akureyri,
fimmtudaginn 19. september kl. 16:30 - 18:30

Um viðburðinn



Hvenær:

Fimmtudaginn 19. september 2024

kl. 16:30–18:30


Hvar:

Múlaberg á Hótel Kea

Hafnarstræti 89, 600 Akureyri


Hvað:

Bjarni Herrera í samstarfi við Eim býður til skrafs um sjálfbærni og fjármál. Bjarni kynnir nýlega bók sína Supercharging Sustainability: A big-picture overview of ESG 2.0 and sustainable finance (2024), og Eimur fer yfir sín helstu verkefni og ræðir þau í samhengi við áskoranir sem snúa að því að raungera þau og fjármagna. Hér má lesa meira um bókina.


Dagskrá

*Birt með fyrirvara um breytingar

  • 16:30 Húsið opnar
  • 17:00 Erindi - Ottó Elíasson, Eimur
  • 17:10  Opnun og kynning - Bjarni Herrera, Accrona
  • 17:20 Pallborðsumræður
  • Bjarni Herrera stýrir umræðum
  • Ottó Elíasson, framkvæmdastjóri hjá Eimi
  • Jóhann Steinar Jóhannson, framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs
  • Albertína Fr. Elíasdóttir, framkvæmdastjóri SSNE
  • ... fleiri viðmælendur í panel auglýstir síðar.
  • 18:00 Samantekt


Léttar veitingar í boði eftir formlega dagskrá.


Skráning hér fyrir neðan.

Skráning

Skráning

Deildu viðburðinum