Fara í efni

Hugmyndasamkeppni um gerð matvæla með jarðhita

Hugmyndasamkeppni um gerð matvæla með jarðhita

Hugmyndasamkeppni Eims, Íslenskra verðbréfa, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Matarauðs Íslands, sem nefnist: "Gerum okkur mat úr jarðhitanum" er hafin. Leitað er að hugmyndum um gerð matvæla með jarðhita. Nánari upplýsingar má finna hér á síðunni en skilafrestur tillagna er til 15. maí.