Fara í efni

Fyrirlestrar frá lausnamótinu Hacking Norðurland 2021

Fyrirlestrar frá lausnamótinu Hacking Norðurland 2021

Lausnamótið Hacking Norðurland fór fram dagana 15. - 18. apríl 2021. Í tengslum við lausnamótið voru áhugaverðir fyrirlestrar til þess að veita þátttakendum innblástur og gefa betri sýn í frumkvöðlaheiminn.

Helstu fyrirlestra lausnamótsins má finna hér að neðan

  • Fyrirlestur 1
      • i) Áskoranir, hugmyndir og verkefni - Nýsköpunarferlið. Svava Björk, meðstjórnandi Hacking Hekla og stofnandi RATA, fjallar um upplegg lausnamótsins og fer einnig yfir það hvernig nýsköpunarferlið gengur fyrir sig.
      • ii) Græn og gróskumikil framtíð. Ragnheiður Þórarinsdóttir, Rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, fjallar um það starf sem skólinn stendur fyrir.
      • iii) Tækifæri í samhengi. Sveinn Margerisson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps og verkefnastjóri Nýsköpunar í norðri, fjallar um tækifærin sem eru á svæðinu.
  • Fyrirlestur 2
    • i) Guðmundur Haukur Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku, fjallar um innleiðingu lausna og starfsemi Vistorku
    • ii) Arnar Sigurðsson, stofnandi Austan Mána og Hugmyndaþorps, ræðir sköpunarkraftinn sem býr í samfélögum

  • Fyrirlestur 3
    • i) James McDaniel, sigurvegari Hacking Suðurland 2020, ræðir verkefnið sitt og hvernig lausnamótið hjálpaði honum að vinna með hugmyndina sína
    • ii) Ingvi Hrannar Ómarsson, frumkvöðull og kennari í Skagafirði, fer yfir þar starf sem hann stendur fyrir

  • Fyrirlestur 4
    • Kynningar teymanna fyrir dómnefnd

  • Fyrirlestur 5
    • i) Silja hjá SSNE og Kolfinna hjá SSNV fara yfir þann stuðning sem er í boði fyrir frumkvöðla á Norðurlandi
    • ii) Dómnefnd kynnir sigurvegara lausnamótsins Hacking Norðurland 2021