Fara í efni

Upptaka frá málstofu um orkuskipti og sveitarfélög

Upptaka frá málstofu um orkuskipti og sveitarfélög

Hilmar Gunnlaugsson, Anna Margrét Kornelíusdóttir hjá Nýorku og Ottó Elíasson hjá Eimi   
Hilmar Gunnlaugsson, Anna Margrét Kornelíusdóttir hjá Nýorku og Ottó Elíasson hjá Eimi   

Íslensk nýorka, Eimur, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Vestfjarðastofa stóðu fyrir sameiginlegum viðburði, þriðjudaginn  29. ágúst sl. Viðburðurinn var í beinu streymi frá Hótel KEA á Akureyri og bar yfirskriftina: Orkuskipti og sveitarfélög. Viðburðurinn markaði upphafið að þriggja ára verkefni sem miðar að því að efla getu sveitarfélaga og samfélaga í dreifðum byggðum Evrópu, til að takast á við orkuskipti.

Hér má horfa á viðburðinn

 

Dagskrá:
📢 Hilmar Gunnlaugsson, Sókn Lögmannsstofa (min 03:00)
- Tekjumöguleikar sveitarfélaga af orkumannvirkjum

📢 Alexis ChatzimpirosSamsø Energiakademi (min 34:10)
- Reynsla af uppbyggingu vindorku og öðrum orkugjöfum á Samsö

📢 Anna Margret Korneliusdottir, Íslensk Nýorka (min 1:01:10)
- Rural Europe for the Clean Energy Transition (RECET verkefnið) - Styrkt af LIFE-áætlun ESB

Fundarstjóri var Ottó Elíasson, rannsókna- og þróunarstjóri hjá Eimi