19. júní 2018

Allar hugmyndirnar sem bárust í matvælasamkeppni Eims nú aðgengilegar

Alls bárust 20 hugmyndir í matvælasamkeppni Eims þar sem leitað var nýrra leiða til að nýta jarðhita við matvælaframleiðslu. Nú er hægt að skoða allar hugmyndirnar sem bárust á heimasíðu Eims.

Sigurhugmyndirnar

1. sæti- "Rearing Insects on Geothermal Energy- TULCIS – The Insect Farm to Feed the Future"- Torsten Ullrich og Christin Irma Schröder

  

2. sæti- "Ræktun á heitsjávarrækju á Hjalteyri við Eyjafjörð"- Magnús Þ. Bjarnason og Þorgerður Þorleifsdóttir

 

 "Fullnýting á íslenskri yl- og útirækt með aðstoð jarðvarma" - Jóhanna María Sigmundsdóttir og Sigmundur Hagalín Sigmundsson 

 

"Nýting náttúruafurða í Öxarfirði" - Kristín S. Gunnarsdóttir

 

Aðrar hugmyndir sem sendar voru í keppnina

"Hraunbollur - Lava Balls" - Brigitte Bjarnason

 

"Þörungarækt" - Aron Heiðar Steinsson

 

"Niðursuða, gerilsneyðing og leifturhitun mjólkurafurða" - Aron Heiðar Steinsson

 

"Tómatarækt til þurrkunar" - Aron Heiðar Steinsson

 

 

"Geothermal energy fueled insect rearing : sustainable protein" - Fionn Larkin

 

"Svartlaukur" - Lísa Hlín Óskarsdóttir

 

"Jarðorkueldavélar með sandi, leir og hveravatni" - Ólafur Ingi Reynisson

 

"Gufuheimar" - Þórður Örn Kristjánsson

 

"Ræktun humla til bjórgerðar" - Börkur Emilsson 

 

Jarðhitabakarí og súpu eldhús" - Friðrik Kristján Jakobsson

 

 

"Champignon Farm" - Michal Janusz Popiel

 

"Hið Íslenska Sjávarsoð" - Búi Vilhjálmur og Kristján Guðmundur

 

"Sjálfbær - Skóli lífsins" - Árni Bergþór Bjarnason

 

"Soðgerð" - Ólöf Kolbrún Sigurðardóttir

 

 

"Nýting jarðhita við framleiðslu á bragðefnum fyrir mjólkurvörur"- Ragnar Þór Birkisson og Birkir Þór Jónasson

 

 

"Matur er manns gaman" - Ida Marguerite Semey


Deila frétt

17. október 2025
Yfirskrift viðburðarins er Framtíðin á Bakka – Samvinna, sjálfbærni og sóknarfæri og er liður í að efla umræðu og samstöðu um framtíðarsýn fyrir atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi. Meðal fundarefna verður: • Hvernig orka, varmi og innviðir skapa ný tækifæri á Bakka • Hvernig hringrásarhagkerfi getur stutt við atvinnuþróun og alþjóðlega ímynd Íslands • Hvernig samfélagið getur tekið virkan þátt í sjálfbærri uppbyggingu Dagskrá: Húsið opnar kl. 12:00 – Skráning og súpuhlaðborð fyrir gesti á Fosshótel Húsavík Ráðstefna kl. 13:00 – 17:00 Fundarliður 1: Bakki í sókn – Tækifæri og uppbygging á grænum grunni Fundarliður 2: Grunnstoðir Bakka – orka, innviðir og samkeppnishæfni Fundarliður 3: Hvert stefnum við? – Framtíðarsýn Bakka til næstu kynslóða (Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur) Boðið verður upp á leiðsögn um svæðið á Bakka fyrir hádegi frá kl. 10:30 - 12:00 þann 20. nóvember og er sú ferð opin öllum. Rútan fer frá Fosshótel á Húsavík og er nauðsynlegt að skrá sig því það er takmarkað pláss. Ráðstefnan er opin öllum en skráning er nauðsynleg - www.eimur.is/bakkiradstefna
30. september 2025
Um liðna helgi tók Eimur þátt í Hönnunarþingi Hraðsins á Húsavík, sem nú var haldið í þriðja sinn. Hönnunarþing er hátíð hönnunar og nýsköpunar þar sem m.a. skapandi greinar og frumkvöðlastarf mætast á fjölbreyttan hátt, en í ár var sjónum beint sérstaklega að mat og ólíkum snertiflötum hönnunar og matarhandverks. Á dagskránni mátti finna fyrirlestra frumkvöðla og hönnuða, sýningar, sköpunarverk matreiðslufólks, tónlistaratriði og nýstárleg verkefni sem öll vörpuðu ljósi á hvernig hugmyndaflug, hönnun og framtíðarsýn geta skapað einstaka upplifun.
11. september 2025
Sniglarækt sem ný aukabúgrein á Íslandi