29. ágúst 2022

Vefstofa EIMS og GEORG - Uppfærð frétt með upptöku

Eimur og GEORG, stóðu fyrir vefstofu undir heitinu "Empowering rural innovation by crowdfunding geothermal projects" þann 14. september sl. sem hluta af Crowdthermal verkefninu.
 
Hlutverk Eims í verkefninu var að þróa hugmynd um samfélagsgróðurhús á Húsavík sem væri tæk til hópfjármögnunar. Þessi vefstofa/ráðstefna tengist mjög þeim þemum sem koma upp í starfi Eims um nýsköpun á landsbyggðinni, og hvernig stuðla má að henni, og þemum Crowdthermal verkefnisins sem hefur lagt mikla áherslu á samfélagslega þætti og fjármögnunarleiðir fyrir jarðhitatengd verkefni.

Dagskrá vefstofu:

Introduction of the CROWDTHERMAL Project
Isabel Fernandez, CROWDTHERMAL coordinator 

Social Session – Moderated by Amel Barich, GEORG Geothermal Research Cluster

  • Social Acceptance and SLO in Geothermal Energy.
    Jan Hildebrand, IZES Environmental Psychology & Amel Barich, GEORG Geothermal Research Cluster
  • Stakeholder Engagement during the Development of Theistareykir Geothermal Power Plant.
    Sigurður Óli Gudmundsson, Landsvirkjun National Power Company of Iceland
  • CROWDTHERMAL Icelandic Case Study
    Ottó Elíasson, Eimur cluster, utilising geothermal resources and fostering innovation in Northern Iceland

Financial Session – Moderated by Ronald Kleveraan, CFH – Crowdfundinghub

  • The Role of the National Energy Fund in Geothermal Development
    Ragnar Ásmundsson, Orkustofnun National Energy Authority
  • Investor´s perspective: The Importance of ESG
    Marta Hermannsdóttir, Eyrir Venture Management
  • Crowdfunding in geothermal energy
    Ronald Kleveraan, CrowdfundingHub
  • Do crowdfunded cookies taste different?
    Arnar Sigurðsson, East of Moon

Pallborðsumræður

Hér  má horfa á upptöku af vefstofu.




Deila frétt

Eftir Kolfinna María Níelsdóttir 10. apríl 2025
RECET verkefnið og Net Zero Islands Network standa fyrir þessum viðburði, þar sem sérfræðingar, stefnumótendur og hagsmunaaðilar koma saman til að ræða og stuðla að orkuskiptum á eyjum og í dreifðum byggðum. Ráðstefnan er einstakt tækifæri til að miðla þekkingu, skoða nýjar lausnir og efla tengslanet. Dagskráin samanstendur af framsöguerindum og umræðum sem miða að því að styðja við sjálfbæra þróun og grænna samfélag. Ókeypis er á ráðstefnuna sem fer einnig fram í streymi - skráning fer fram hér: https://www.recetproject.eu/events/akureyrienergyseminar Um RECET: RECET (Rural Europe for the Clean Energy Transition) er samstarfsverkefni fimm landa og tuga sveitarfélaga um alla Evrópu, með Ísland í fararbroddi. Verkefnið miðar að því að efla getu sveitarfélaga í dreifðum byggðum í Evrópu og atvinnulífsins til að takast á við orkuskipti og smíða orkuskiptaáætlanir fyrir svæðin. RECET er styrkt af LIFE styrktaráætlun Evrópusambandsins sem leggur áherslu á umhverfis- og loftslagsmál. Um Net Zero Islands Network: Net Zero Islands Network gegnir lykilhlutverki í þróun grænna og sjálfbærra orkulausna fyrir eyjar og afskekkt svæði. Markmið netsins er meðal annars að auðvelda miðlun þekkingar milli eyja og afskekktra svæða, skapa fleiri atvinnutækifæri og kanna möguleika á kolefnisneikvæðum lausnum. Norræna orkurannsóknarstofnunin (Nordic Energy Research) hefur umsjón með verkefninu. 
9. apríl 2025
Nýtt evrópskt samstarf um nýsköpun og þekkingarmiðlun
2. apríl 2025
Um 80 manns tóku þátt í fyrsta fundi í ICEWATER verkefninu, sem haldinn var dagana 24. og 25. mars 2025 í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdalnum. Fundurinn markaði upphaf þessa metnaðarfulla verkefnis, sem miðar að því að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.